AÐ LENGJA LÍF FATANNAAð lengja líftíma fatanna er ekki bara gott fyrir fjárhaginn, heldur líka fyrir umhverfið. Tískuiðnaðurinn er mjög mengandi og mannréttindabrot eru víða brotin þar sem framleiðslan fer fram. Auk þess er mikið magn fatnaðar urðaður, sem er mjög slæmt fyrir Jörðina. Þess vegna er kominn tími til þess að minnka fatakaupin, kaupa vandaðri flíkur og læra að umgangast þær svo að þær endist lengur. Hvernig förum við að því?
|
VANDAÐU VALIÐ ÞEGAR ÞÚ KAUPIR NÝJA FLÍK |
ATHUGAÐU EFNIÐ |
Ef þú vilt að fötin þín endast, er betra að fjárfesta í vel gerðum flíkum, úr góðu efni og með vönduðum saumaskap. Dýrar flíkur eru ekki endilega bestar. Skoðaðu sjálf/ur vel flíkina áður en hún er keypt.
|
Allar flíkur verða að lokum ónothæfar eftir mikla notkun og endurtekinn þvott .
Þegar ný flík er keypt stendur valið oft á milli gerviefna og náttúrlegra efna.
|
HVERSU OFT ÞARF AÐ ÞVO?
Því oftar sem flík er þvegin, því hraðar slitnar hún. Meðal þvottavél notar 13.500 lítra af vatni á ári eða eins mikið og einstaklingur drekkur á lífsleiðinni. Stella McCartney, fatahönnuður ráðleggur að forðast ofhreinsun á fatnaði.
Ýmis önnur úrræði má nota til þess að þvo sjaldnar í þvottavélinni:
ÞVEGIÐ Í ÞVOTTAVÉLEf það er nauðsynlegt að þvo flík í þvottavél eru ýmiss ráð til þess að minnka slit og umhverfisáhrif:
|
VIÐ ÞVOTT LOSNA 500.000 TONN AF ÖRTREFJUM ÚT Í HAFIÐ Á HVERJU ÁRI - SEM JAFNGILDIR 50 MILLJÖRÐUM AF PLASTFLÖSKUM. ÁÆTLAÐ ER AÐ 35% ÖRTREFJA Í HAFINU LOSNI MEÐ ÞVOTTI Á GERFIEFNUM EINS OG POLÝESTER.
FARA REGLULEGA YFIR FATASKÁPINNFlestir kannast við að eiga svo mikið af fötum að ómögulegt er að hafa yfirsýn yfir það.
|
VIÐGERÐIR - LAGA, BREYTA, BÆTAMinni háttar bilanir á fatnaði geta flestir gert við sjálfir:
|