TEXTÍLMENNT & SJÁLFBÆRNI
  • HEIM
  • Leiðbeiningar
    • Notkun á námsefninu
  • Fræðsla
    • Sjálfbærni
    • Neysla
    • ​Textíl-og tískuiðnaðurinn >
      • Fatasóun
      • Skynditíska
      • Sjálfbær Tíska
    • Úrgangur
    • Hvað getum við gert?
  • Börn Hafa Áhrif
  • Verkefni
    • Endurvinnslu Verkefni
    • Náttúrutengd Verkefni
    • Samfélagstengd Verkefni
  • Ítarefni
  • Um Okkur

ÍTAREFNI

Hér má finna samansafn myndbanda og linka á áhugavert fræðsluefni og verkefni.
​Sumt má einnig finna á öðrum síðum en hér verður bætt inn fleiru áhugaverðu efni í framtíðinni.

MYNDBÖND

Það getur verið árangursríkast að koma mikilvægum upplýsingum til barna og unglinga með myndmiðli. Það er til mikið úrval af allskonar myndefni um málefni sem tengjast sjálfbærni og þeim lífstílsbreytingum sem mannkynið þarf að temja sér. Það getur tekið tíma að finna eitthvað sem hentar. Hér er safn af myndefni sem mér hefur þótt henta vel.
David Attenborough og Daði Freyr hafa svipuð skilaboð til okkar:
HÆTTA AÐ SÓA! OG KAUPA MINNA DRASL!

Yngsta stig

Á KrakkaRÚV má finn íslenska þætti sem henta yngstu krökkunum: M.a. í krakkafréttum:
  • Jörðin, 4 þættir um framtíð jarðar og umhverfismál:​https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/jordin/29937/8tg1gl
  • Heimsmarkmið - Í þáttunum Heimsmarkið fjalla þau Dídí og Aron um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun: 
  • https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/heimsmarkmid/31453/9bum6u Sérstakur spjallþáttur um heimildaþáttaröðina Hvað höfum við gert? Krakkar bregðast við.: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir-hvad-hofum-vid-gert/28754/8i70p1​
​
  • Stofnuðu náttúruklúbb:​ https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir/24081/94shtp
  • Prjónar fyrir heilt barnaheimili: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir-stakar/29319/8njedo
  • Umhverfishetjan tekur til hendinni: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir-stakar/29319/8njedk
  • Hvað er plast og hvað ekki: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/krakkafrettir-stakar/29319/8njedc


Miðstig

​

Hringrásarhagkerfið - Circular Economy (with subtitles) from Austurbrú á Austurlandi on Vimeo.


Unglingastig

Þótt tæplega 80 ára aldursmunur sé á milli Grethu Turnberg og  David Attenborough snýst líf þeirra og barátta um það sama. Að vernda vistkerfið og náttúruna.

  Skynditíska og fatasóun - dýrmætar auðlindir eru notaðar til að framleiða nýustu tísku. Fötin eru notuð örsjaldan og síðan hent. Framleiðslan og allt sem við hendum veldur gífulegri mengun. Galin neyslumenning??

Okkar fatasóun endar oft í Afríku - í náttúrunni!

Hver býr til fötin okkar? Hvernig er líf þeirra? Er rétt að þeirra líf sé svona erfitt - bara svo við getum keypt meira af ódýrum fötum??
https://www.weforum.org/videos/these-companies-are-reinventing-denim-to-help-the-planet

LINKAR Á ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

​SÍÐUR ÞAR SEM FINNA MÁ VERKEFNI

https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/sjalfbaerni/16/ : Sjálfbærni, ritröð um grunnþætti menntunar.
​http://landvernd.is/Portals/_default/Skjol/Handbaekur/A_graenni_grein.pdf: Ýmiss fróðleikur og kennsluefni um sjálfbærni.
​https://www.ecoschools.global/: Ýmiss fróðleikur og kennsluefni um sjálfbærni.
​http://www.unesco.org/education/tlsf/: Margmiðlunarefni um sjálfbærnikennslu. Frá Unesco fyrir kennara.
https://www.overshootday.org : The earth owershoot day-ýmiss fróðleikur og kennsluefni um sjálfbærni.
https://lifoglistalandi.weebly.com/?fbclid=IwAR2o9_6kZOVcbRyO-8qIAEeSilQwxpXuiCCQBJ-oUNFjFRupCXIJrwh_7FE: verkefnabanki- samþætting list-og verkgreina og náttúrugreina.
https://listfyriralla.is/:List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Höfuðáhersla er lögð á menningu fyrir börn og menningu með börnum.
https://sites.google.com/gskolar.is/lan/heim?authuser=0:heimasíða LÁN-listrænt ákall til náttúrunnar. Fjölbreytt verkefni og fróðleikur.

GAGNLEGAR VEFSÍÐUR UM FATAIÐNAÐINN

https://www.un.is/2021/04/vika-tiskubyltingarinnar-sjalfbaerni-og-tiskuidnadurinn/:Grein á síðu SÞ um viku tískubyltingarinnar – sjálfbærni og tískuiðnaðurinn
https://cleanclothes.org/ :  Alþjóðlegt bandalag stofnað til að bæta starfsskilyrði og styrkja starfsmenn í alþjóðlegum fataiðnaði og vinna að því að grundvallarréttindi séu virt. Vinna einnig að því að fræða neytendur, fyrirtæki og ríksstjórnir um þessi málefni.
https://www.goodguide.com/#/: GoodGuide veitir neytendum upplýsingar um vörur til að hjálpa við að taka upplýstar ákvarðanir við innkaup.
​https://www.loveyourclothes.org.uk/ : Ýmis ráð til að draga úr umhverfisáhrifum fatnaðar og textíls.
https://www.traid.org.uk/ :  Bresk góðgerðarsamtök sem vinna að því að koma í veg fyrir fataúrgang og minnka fatasóun.
https://ibn.is/betri-samviska-uppthvottalogur/ : Hægt er búa til sín eigin hreinsiefni, t.d. úr matarsóda, sítrónu og/eða ediki.
https://www.utigrottu.com/?fbclid=IwAR3FwHR4YcGoDk7iiS5ltqjwTecV8Vb2AOf7sAEEoxws0icwdPCjV7RjKGA: Námsefni í sjónlistum.


VEFSÍÐUR SEM VEITA UPPLÝSINGAR UM UMHVERFISMÁL OG DAGLEGT LÍF

eko.is  / ​ Umfjöllun um umhverfismál fyrir almenning.
https://earth911.com/: Umfjöllun um umhverfisvænan lífstíl og góð ráð. kolvidur.is  /   Hvernig má jafna út kolefnisspor sín.
landvernd.is  / Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu.
sorpa.is  /  Einstaklingar / föt og klæði. https://samangegnsoun.is/textill/  Fræðsla um textílsóun og góð ráð.
ust.is  /  Á vef umhverfisstofnunar eru ýmsar góðar upplýsingar.​


TIL BAKA
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • HEIM
  • Leiðbeiningar
    • Notkun á námsefninu
  • Fræðsla
    • Sjálfbærni
    • Neysla
    • ​Textíl-og tískuiðnaðurinn >
      • Fatasóun
      • Skynditíska
      • Sjálfbær Tíska
    • Úrgangur
    • Hvað getum við gert?
  • Börn Hafa Áhrif
  • Verkefni
    • Endurvinnslu Verkefni
    • Náttúrutengd Verkefni
    • Samfélagstengd Verkefni
  • Ítarefni
  • Um Okkur