TEXTÍLMENNT & SJÁLFBÆRNI
  • HEIM
  • Leiðbeiningar
    • Notkun á námsefninu
  • Fræðsla
    • Sjálfbærni
    • Neysla
    • ​Textíl-og tískuiðnaðurinn >
      • Fatasóun
      • Skynditíska
      • Sjálfbær Tíska
    • Úrgangur
    • Hvað getum við gert?
  • Börn Hafa Áhrif
  • Verkefni
    • Endurvinnslu Verkefni
    • Náttúrutengd Verkefni
    • Samfélagstengd Verkefni
  • Ítarefni
  • Um Okkur

AÐ TAKA EFTIR UMHVERFI SÍNU

Stundum í asagangi og tímaskorti nútímalífs erum við  alltaf að flýta okkur og tökum bara alls ekki eftir umhverfinu í kringum okkur. Ef maður er vakandi um umhverfi sitt er alltaf hægt að sjá eitthvað sem vekur athygli manns, vekur forvitni og jafnvel gleðitilfinningu. Við gleymum líka stundum að við erum öll hluti af náttúrunni og eigum þess vegna að vera vakandi fyrir umhverfinu. Um leið og við erum það eru meiri líkur til þess að okkur standi ekki á sama um hvernig gengið er um náttúruna og hvernig hún er nýtt. Við verðum meðvitaðri um hvaðan hlutirnir koma, hvernig náttúruauðlindir eru nýttar og mengunaráhrif og miklvægi sjálfbærra lífshátta. 

Það er svo ótalmargt sem við getum gert og notið án þess að kaupa það fyrir peninga. Að njóta náttúrunnar og taka eftir umhverfinu er eitt af því. Ef við göngum og hjólum getum við notað ferðina til þess og tökum yfirleitt betur eftir umhvefinu á leiðinni heldur en að sitja í bíl. Það er svo ótalmargt athyglisvert, forvitnilegt og stundum fallegt sem við getum rekist á, bara ef við notum athyglina, höfum augun og eyrun vel opin og tökum vel eftir.

HIMININN


LJÓS, SKUGGI OG SPEGILMYNDIR

Picture
Picture
Picture

ÞAÐ STÓRA OG SMÁA


GRAFITTÍ - VEGGJALIST


HÚSIN ERU EKKI ÖLL GRÁ


NÁTTÚRAN

TIL BAKA
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • HEIM
  • Leiðbeiningar
    • Notkun á námsefninu
  • Fræðsla
    • Sjálfbærni
    • Neysla
    • ​Textíl-og tískuiðnaðurinn >
      • Fatasóun
      • Skynditíska
      • Sjálfbær Tíska
    • Úrgangur
    • Hvað getum við gert?
  • Börn Hafa Áhrif
  • Verkefni
    • Endurvinnslu Verkefni
    • Náttúrutengd Verkefni
    • Samfélagstengd Verkefni
  • Ítarefni
  • Um Okkur